23.10.2013 22:09
Myndir úr 9. veiðiferð Þerneyjar RE 1, sem hófst í dag og um leið 2. veiðiferðin í Barentshafið
Myndir þar sem nú birtast eru í raun varðandi ferð skipverja af Þerney RE 1, frá Íslandi til Noregs, til skipta á áhöfn á togaranum, sem er að fara í 9. veiðiferð ársins 2013 og um leið í 2. veiðiferðina í Barentshafið.
Texti með myndunum er frá skipverjum sjálfum og að sjálfsögðu myndirnar líka.

Hér byrjaði ferðalag okkar, félaga

Strákarnir að ganga um borð í vélina á Reykjavíkurflugvelli

Verið að þjóna okkur um borð í vélinni. Afar notalegt að ferðast með Fokker 50, þó að flugferðin hafi tekið rúmar 5 klukkustundir

Flugmaðurinn með kortið af flugleiðinni

Flugstjórinn, kampakátur að nálgast Noregsstrendur

Þarna bíður fleygið okkar, Þerney RE og strákarnir að ganga um borð
© myndir og myndatextar, frá skipverjum af 2203. Þerney RE 1, 2013. Ferðin í 9. veiðiferð og um leið 2. veiðiferð i Barentshafi, en skipt var um áhöfn í Noregi og voru myndirnar teknar í dag, 23. okt. 2013
Texti með myndunum er frá skipverjum sjálfum og að sjálfsögðu myndirnar líka.

Hér byrjaði ferðalag okkar, félaga

Strákarnir að ganga um borð í vélina á Reykjavíkurflugvelli

Verið að þjóna okkur um borð í vélinni. Afar notalegt að ferðast með Fokker 50, þó að flugferðin hafi tekið rúmar 5 klukkustundir

Flugmaðurinn með kortið af flugleiðinni

Flugstjórinn, kampakátur að nálgast Noregsstrendur

Þarna bíður fleygið okkar, Þerney RE og strákarnir að ganga um borð
© myndir og myndatextar, frá skipverjum af 2203. Þerney RE 1, 2013. Ferðin í 9. veiðiferð og um leið 2. veiðiferð i Barentshafi, en skipt var um áhöfn í Noregi og voru myndirnar teknar í dag, 23. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
