22.10.2013 06:28
Njarðvík GK eða Tjaldanes GK
Í morgun birtist þessi mynd í Fréttablaðinu, sem tekin var á Flateyri í gærmorgun er Gunnar Friðriksson kom með Tjaldanesið í togi þangað. Skipið nefna þeir Njarðvík GK, hvaðan sem þeir fá nú það nafn, því á stýrishúsinu stendur nafnið Tjaldanes, en nafnið Njarðvik kemur fram undir heimahöfn.

Myndir úr Fréttablaðinu í morgun um Njarðvík GK, eins og sést móta fyrir undir myndinni © mynd Fréttablaðið 21. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
