21.10.2013 22:10

Hojofart - íslensk smíði

Fyrirtækið Ventus í Keflavík  framleiddi snemma á tíunda áratug síðustu aldar tvær skútur að gerðinni BB 12 Ventus. Skrokkurinn var smiðaður hjá Plastverki hf. í Sandgerði og hér koma myndir af framleiðslu á fyrri skútunni, en eftir sýningarferðaleg í Dusseldorf í Þýskalandi og í Danmörku var hún fyrst leigð þýskum aðila og síðan seld svissneskum og að lokum fór hún til Danmörku, en bar aðeins þetta eina nafn, HOJOFART.


















             Framleiðsla skútunnar hjá Plastverki hf., í Sandgerði, en þær sýna ekki endilega rétta röð verksins. Mennirnir sem sjást þarna sem starfsmenn Plastverks eru Kristján Nielsen, þarna með hár, en hann er eigandi Sólplasts í dag og Óskar Guðjónsson © myndir úr einkasafni Andrésar Eyjólfssonar, sem átti Plastverk hf.


         Skútan Hoojofart sem framleidd var fyrir Ventus hjá Plastverki í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts