21.10.2013 06:00
Happasæll KE 94, á Hólmavík

13. Happasæll KE 94, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda 10. - 12. ágúst 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Er þessi bátur og reyndar fleyri með þessu nafni ekki búnir að vera áratugum saman í eigu sömu fjölskyldunnar?
Emil Páll Jónsson Jú, fyrst var það pabbinn og bróðir hans, síðan pabbinn einn og nú eru það synirnir
Skrifað af Emil Páli
