20.10.2013 22:10
Síðabúnar myndir úr makrílveislunni á Hólmavík og Drangsnesi - syrpa nr. 2
Eins og ég sagði frá er komin hjá mér í hús mikill fjöldi mynda sem Árni Þór Baldursson í Odda tók 10. til 12. ágúst sl. varðandi markrílveiðarnar á Hólmavík, Drangsnesi og Steingrímsfirði. Birti ég syrpu í gærkvöldi og birti nú síðari syrpuna frá honum, en í dag og næstu daga birtast einstakar myndir frá þessum dögum á viðkomandi stöðum, í bland við aðrar myndir sem ég hef fengið síðustu daga til birtingar, en alls komu myndir frá 9 stöðum víða um land og eru sumar þeirra komnar til birtingar en aðrar koma sem fyrr segir í bland með myndum Árna Þórs, á morgun og næstu daga.
Myndirnar nú eru ekki með myndatexta.



















Bátar, fólk o.fl. á Drangsnesi, Hólmavík og Steingrímsfirði © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, 10. til 12. ágúst 2013
