19.10.2013 09:00
Northocean MO267, Nupetune EA 41 og Týr á Akureyri
Hér koma tvær myndir sem tengjast að vissu leiti. Annars vegar er um að ræða mynd af vefmyndavél Akureyrarhafnar og þar sést m.a. rússneskur togari sem komin er til viðgerða og endurbóta hjá slippnum á Akureyri. Þá birti ég mynd af MarineTraffic af sama togara svo hann sjáist betur.

NORTHOCEAN M0267, 2266. Neptune EA 41 og 1421. Týr, á Akureyri © af vefmyndvél Akureyrarhafnar, 18. okt. 2013

Northocean MO267 © mynd MarineTraffic, frode adolfsen, 29. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
