19.10.2013 21:06
Lúðvík Börkur hefur keypt Blíðu SH og mun gera hana út frá Njarðvík
Lúðvík Börkur Jónsson, núverandi stjórnarformaður Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hefur keypt þrotabú Sægarps í Grundarfirði og þar með gildrur í sjó, öll tæki og fiskiskipið Blíðu SH 277 og mun hann flytja starfsemina til Njarðvíkur
![]() |
|
AF FACEBOOK: |
Skrifað af Emil Páli

