19.10.2013 21:06

Lúðvík Börkur hefur keypt Blíðu SH og mun gera hana út frá Njarðvík

Lúðvík Börkur Jónsson, núverandi stjórnarformaður Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hefur keypt þrotabú Sægarps í Grundarfirði og þar með gildrur í sjó, öll tæki og fiskiskipið Blíðu SH 277 og mun hann flytja starfsemina til Njarðvíkur


             1178. Blíða KE 17, meðan hún var gerð út frá Keflavík fyrir nokkrum árum, en nú er hún á leið aftur, a.m.k. til Njarðvikur, en í dag er hún skráð SH 277 © mynd Emil Páll

 

AF FACEBOOK:

Heiða Lára Guðm En Þórsnesið? fylgdi það ekki líka með í kaupunum?
 
Emil Páll Jónsson Var ekki bankinn búinn að taka það?