14.10.2013 09:06

Drífa GK 100, keypt og seld aftur


Eins og ég sagði nýlega frá hefur Drífan GK 100 verið seld, eftir að útgerðin fór í þrot fyrr á árinu. Nú hefur sá sem keypti hana selt bátinn að nýju, en í hans tíð fékk hann þó sæbjúguleyfi að nýju.


                        795. Drífa GK 100, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2013