13.10.2013 08:22
Með fullan bát, eftir viku útivist á snurvoð við Bjarnarey
Ölver Guðnason, var að koma í land í Tromsö með fullan bát eftir rétt rúma viku á snurvoð við Bjarnarey. 120 tonn af frystum fiski. Hann er með bátinn Sea Hunter, sem er 45 metra langur og rúmlega 8 metra breiður.

Sea Hunter © mynd af heimasíðu fiskok.no

Sea Hunter M-80-SJ © mynd Pål Stian Eiriksen
Skrifað af Emil Páli
