12.10.2013 12:20
Ásbjörn RE 50, bakkar frá bryggju í Reykjavík, í gær
Hér kemur smá syrpa sem ég tók af togaranum er hann bakkað frá bryggju og út á höfnina í Reykjavík, í gær. Síðan tók hann strikið út úr höfninni, en af þeim áfanga tók ég engar myndir. Myndirnar sem ég birtar eru mjög tilbreytingalitlar, en það verður bara að hafa það.

![]() |
||||
|
|
![]()
![]() |
![]() |
1509. Ásbjörn RE 50, bakkar frá í Reykjavík, í gær © mynd Emil Páll, 11. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli





