12.10.2013 12:20

Ásbjörn RE 50, bakkar frá bryggju í Reykjavík, í gær

Hér kemur smá syrpa sem ég tók af togaranum er hann bakkað frá bryggju og út á höfnina í Reykjavík, í gær. Síðan  tók hann strikið út úr höfninni, en af þeim áfanga tók ég engar myndir. Myndirnar sem ég birtar eru mjög tilbreytingalitlar, en það verður bara að hafa það.



 


 

 

 

 
 

                    1509. Ásbjörn RE 50, bakkar frá í Reykjavík, í gær  © mynd Emil Páll, 11. okt. 2013