12.10.2013 11:20
Aldan ÍS, fór vestur full af varningi
Þegar Aldan fór vestur, eftir veru sína í Njarðvik á dögunum, var báturinn nánast fulllestaður af ýmsum varningi og því augljóst að margir notfærðu sér ferðina. Sjá má sumt af þeim varningi á þessum myndum sem Jónas Jónsson tók meðan verið var að ferma bátinn, í Njarðvíkurhöfn






1968. Aldan ÍS 47, í Njarðvikurhöfn, er verið var að ferma bátinn © myndir Jónas Jónsson, í okt. 2013






1968. Aldan ÍS 47, í Njarðvikurhöfn, er verið var að ferma bátinn © myndir Jónas Jónsson, í okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
