11.10.2013 17:20
Keilir AK 4 eða Óli G. ÍS 112, hjá Sólplasti: Stefnt að verklokum um næstu helgi
Eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni er verið að byggja yfir Keili AK 4, eða Óla G. ÍS 112 eins og hann er skráður hjá Fiskistofu að hluta, hjá Sólplasti í Sandgerði. Í dag var húsið að mestu komið upp, þó eftir væri ýmislegt við það, en stefnt er að verklokum í lok næstu viku.


2604. Keilir AK 4, eða Óli G. ÍS 112, hjá Sólplasti í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 11. okt. 2013


2604. Keilir AK 4, eða Óli G. ÍS 112, hjá Sólplasti í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 11. okt. 2013
Skrifað af Emil Páli
