10.10.2013 16:26
Beta 1 og Sóley, áður að hluta til í eigu íslendinga?
Ef ég man rétt þá voru þessi skip bæði og mörg önnur, áður í eigu Kötlu Seafoods sem m.a. var í eigu Samherja, en var fyrr á þessu ári selt Rússum.
Myndir af báðum þessum birtust hér á síðunni í gær og í dag og endurbirti ég þær nú aftur, en Svafar Gestsson, tók myndirnar í Las Palmas, þann 7. okt. sl.

Beta 1


Sóley
© myndir Svafar Gestsson, í Las Palmas, þann 7. október 2013
Myndir af báðum þessum birtust hér á síðunni í gær og í dag og endurbirti ég þær nú aftur, en Svafar Gestsson, tók myndirnar í Las Palmas, þann 7. okt. sl.

Beta 1


Sóley
© myndir Svafar Gestsson, í Las Palmas, þann 7. október 2013
Skrifað af Emil Páli
