09.10.2013 22:15
Sólplast undir kvöld: Skútan Aquarius, sjósett eftir viðgerð
Upp úr kl. 18 í kvöld fór fram sjósetningu á skútunni Aquarius, sem hefur verið í viðgerði í sumar hjá Sólplasti í Sandgerði. Hlutur Sólplasts í viðgerðinni er löngu liðinni, er verk rafvirkjans gekk fremur hægt.
Þrátt fyrir að birtu var farið að bregða þegar þetta fór fram tókst mér að ná þessari myndasyrpu, en sumar myndir voru með öllu ónothæfar og birtast því ekki.






2667. Aquarius, var á vagni sem hengdur var aftan í bifreið Sólplasts og ók Kristján Nielsen, bifreiðinni og hér er verið að fara út af svæði Sólplasts, við Strandgötu í Sandgerði



Ekið niður Strandgötuna, með stefnuna á Sandgerðishöfn


Hér er komið niður á hafnargarðinn, þar sem Björn Marteinsson, hefur staðsett bil þann sem skútan verður hífð með í sjóinn


Gert klárt til að hífa skútuna, af vagninum



Skútan komin á loft og búið að aka vagninum undan


Hér er skútan komin yfir sjó og farið að slaka henni niður


Sjósetningu lokið. Skútan 2667. Aquarius, komin í sjó og lögst að bryggju
© myndir Emil Páll, í dag, 9. október 2013
Þrátt fyrir að birtu var farið að bregða þegar þetta fór fram tókst mér að ná þessari myndasyrpu, en sumar myndir voru með öllu ónothæfar og birtast því ekki.





2667. Aquarius, var á vagni sem hengdur var aftan í bifreið Sólplasts og ók Kristján Nielsen, bifreiðinni og hér er verið að fara út af svæði Sólplasts, við Strandgötu í Sandgerði



Ekið niður Strandgötuna, með stefnuna á Sandgerðishöfn


Hér er komið niður á hafnargarðinn, þar sem Björn Marteinsson, hefur staðsett bil þann sem skútan verður hífð með í sjóinn


Gert klárt til að hífa skútuna, af vagninum



Skútan komin á loft og búið að aka vagninum undan


Hér er skútan komin yfir sjó og farið að slaka henni niður


Sjósetningu lokið. Skútan 2667. Aquarius, komin í sjó og lögst að bryggju
© myndir Emil Páll, í dag, 9. október 2013
Skrifað af Emil Páli
