09.10.2013 10:20
Máni II ÁR 7, í Sandgerði, í gær

1887. Máni II ÁR 7, að landa í Sandgerðishöfn í gær, en báturinn er nú á línuveiðum © mynd Emil Páll, 8. okt. 2013
Smíðaður hjá Mossholmens Marina í Rönnang, Svíþjóð 1987 og var einn af þremur systurskipum sem komu á svipuðum tíma hingað til lands. Lengdur 1997. Viðamiklar breytingar svo og breikkun o.fl. hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði 2009.
Nöfn: Bresi AK 101, Arnþór EA 102 og núverandi nafn Máni II ÁR 7.
Skrifað af Emil Páli
