06.10.2013 06:56

Flettingar komnar yfir 6 milljónir á fjórum árum

Samtals flettingar: 6020362 á síðunni. Já góður árangur svo ekki sé meira sagt, en síðan verður fjöggurra ára nú síðar í þessum mánuði.