05.10.2013 12:20

Tjaldanes og Grímsnes í gær

Hér koma þrjár myndir af bátunum, sem ég tók í Njarðvíkurhöfn í gær. Fyrst er mynd sem sýnir þegar verið var að spóla netunum af Grímsnesinu yfir í Tjaldanesið og síðan kemur mynd af bátum bátunum þar sem þeir láu í höfninni, síðar um daginn.


            Netin færð milli skipa, þ.e. frá Grímsnesinu ( því rauða) yfir í Tjaldanesið ( það bláa)







               89. Grímsnes BA 555, sem nú hefur verið skráður GK 555 ( sá rauði) og 239. Tjaldanes GK 525 ex Kristbjörg ÍS 177 ( sá blái) í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 4. okt. 2013