04.10.2013 22:14
Kristína EA, undir Pólskt flagg og óvíst að hún komi aftur til Íslands
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Í morgun landaði Vilhelm frosnu og Börkur landaði síld í
Fiskiðjuverið. Kristina EA kom í gær að sækja ýmislegt sem þeir áttu hér
og fóru síðan í hádeginu og eru á leið í slipp á Spáni og síðan á veiðar
í suðurhöfum undir Pólsku flaggi og er óvíst að hún komi aftur til
Íslands eftir því sem sögur segja




2662. Kristína EA 410, í íslenskri höfn, (Neskaupstað) í síðasta sinn ?

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2629. Hafbjörg, 2827. Börkur NK 122 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11


2827. Börkur NK 122
Neskaupstaður, í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 4. október 2013




2662. Kristína EA 410, í íslenskri höfn, (Neskaupstað) í síðasta sinn ?

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2629. Hafbjörg, 2827. Börkur NK 122 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11


2827. Börkur NK 122
Neskaupstaður, í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 4. október 2013
Skrifað af Emil Páli
