03.10.2013 11:02
Svanur, heimahöfn Larvik, Noregi, en útgerðin í Hafnarfirði
Eins og flestir vita er nánast öll okkar kaupskip með heimahafnir erlendis, þó svo að útgerðirnar sjálfar séu hér heima. Meðal þessara skipa eru t.d. Svanur og Lómur sem eru í eigu Nes, í Hafnarfirði og hér birti ég myndir af Svaninum.


Svanur, í Rotterdam, Hollandi © myndir shipspotting, Henk Jungerius, 1. okt. 2013

Svanur, í Hamborg, Þýskalandi © mynd shipspotting, Andreas Hoppe

Svanur, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Jens Smith, 27. mars 2013


Svanur, í Rotterdam, Hollandi © myndir shipspotting, Henk Jungerius, 1. okt. 2013

Svanur, í Hamborg, Þýskalandi © mynd shipspotting, Andreas Hoppe

Svanur, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Jens Smith, 27. mars 2013
Skrifað af Emil Páli
