03.10.2013 22:10

Fyrst Fróðaklettur GK 250, þá nokkur nöfn en er nú að verða Tjaldanes GK 525

Tæplega fimmtugur eða hálfra aldar gamall bátur, sem enn er í fullri notkun og skipti um nafn ný, tek ég nú fyrir.


                                 239. Fróðaklettur GK 250 © mynd Snorri Snorrason


       239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs


           239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson


                        239. Örvar SH 777 © mynd Snorrason


                  239. Örvar SH 777 © mynd hellissandur.is


                   239. Örvar II SH 177 © mynd Emil Páll í Sandgerðishöfn 2008


            239. Kristbjörg HF 177, í höfn í Ólafsvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009


          239. Kristbjörg ÁR 177, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll 4. mars 2010


     239. Kristbjörg ÁR 177, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 7. mars 2010



              239. Kristbjörg ÍS 177, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 10. sept. 2011


               239. Kristbjörg HF 177, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. maí 2013


            239. Kristbjörg ÍS 177, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 21. sept. 2013


             Þessi mynd var tekin í dag, í Njarðvíkurhöfn og sýnir bátinn nafnlausann, en hann hefur þegar verið skráður sem 239. Tjaldanes GK 525 og verður það trúlega málað á bátinn á morgun © mynd Emil Páll, 3. okt. 2013


Smíðanúmer 57 hjá Ankerlökken Verft A/S, Florö, Noregi 1964. Yfirbyggður 1986.

Nöfn. Fróðaklettur GK 250, Drangey SK 1, Vestri BA 63, Örvar SH 777, Örvar II SH 177, Kristbjörg HF 177, Kristbjörg ÁR 177, Kristbjörg ÍS 177, aftur Kristbjörg HF 177 og aftur Kristbjörg ÍS 177 og núverandi nafn: Tjaldanes GK 525

 

AF FACEBOOK:

Þorgrímur Ómar Tavsen  Allt að gerast um borð eftir stanslausar breitingar og lagfæringar.

Alfons Finnsson Frábær bátur,