02.10.2013 22:17

Herøyhav M-250-HØ í smíðum

                           AF síðu Guðna Ölverssonar:
Enn eitt Glæsiskipið sem Karstensen Skibsværft AS í Skagen smíðar fyrir útgerðarmenn í Fosnavåg í Noregi. Hér er það Herøyhav M-250-HØ, systurskip Rogne en 5 sentimetrum lengri og 20 cm breiðari. Eins og Rogne er skrokkurinn smíðaður í skipasmíðastöðinni í Klapeida í Litháen. Kíkti um borð á mánudagsmorgun þegar Lithárnir hópuðust um borð til að vinna að lokafrágangi skipsins.

Fartøjets hoveddimensioner:
Længde overalt 69,95 m
Bredde moulded 14,60 m
Dybde shelterdæk 9,20 m
Øvrig teknisk data:
Hjælpemaskineri 3 x 950 kW
Sidepropellere Brunvoll, 850 / 950 kW
RSW-anlæg MMC, 2 x 945 kW
Vakuum anlæg MMC
Winch udrustning Rapp Hydema
Kraner- og nothåndtering Triplex


















             Herøyhav M-250-HØ,  í Karstensen Skibsværft AS í Skagen © myndir og texti: Guðni Ölversson, 30. sept. 2013