01.10.2013 22:14

Sandvíkingur ÁR 14 - löng syrpa með fjölbreyttu landslagi í bakgrunn

Myndasyrpa þessi er æði löngu, þar sem í raun eru litlar breytingar hvað bátinn varðar, en þeim um meiri breytingara á landlaginu sem er í bakgrunn. Sú tilbreyting á sér stað inn Stakksfjörðinn og raunar allt þar til beygt er inn í Keflavíkurhöfn, en þá sjást hamraveggur, en þannig líta klettarnir í Njarðvík út í miklum aðdrætti










































       1254. Sandvíkingur ÁR 14 á siglingu inn Stakksfjörðinn og til Keflavíkurhafnar © myndir Emil Páll, 27. sept. 2013