01.10.2013 16:17
Rússar að landa suður af Punta Galera


Togarinn Zamoskovoreche landar fiskafurðum fyrir í Green Cooler

Frystiskipið Frio Murmansk, bíður tilbúið með fendera á síðunni
© myndir og texti: Svafar Gestsson, 29. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
