30.09.2013 15:37
Ógeð við Stafnesvita
Hvalhræ rak á land við Stafnesvita í briminu um helgina og tók Hilmar Bragi Bárðarson hjá Víkurfréttum þessar myndir af því.


Hvalhræðið er það illa farið að erfitt er að sjá af hvaða dýri það sé, eða hversu langt er síðan hvalurinn drapst © myndir Vf.is, Hilmar Bragi, 30. sept. 2013


Hvalhræðið er það illa farið að erfitt er að sjá af hvaða dýri það sé, eða hversu langt er síðan hvalurinn drapst © myndir Vf.is, Hilmar Bragi, 30. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
