29.09.2013 20:03
Hin nýja Vendla
Af facebooksíðu Guðna Ölverssonar:
Þetta er nýja Vendla og leysir af hólmi 14 ára gamlan bát með sama nafni sem nú er hugsanlega á leið til Íslands. Báturinn er hannaður af Wärtsilä Ship Design Norway AS, og byggt hjá Fitjar Mek. Verksted. Sem sagt norskur bátur frá A - Ö.
Báturinn er 76, 4 metrar á lengd og 15,6 metra breiður. Það er þokkalegur gangur hjó honum eða 18, 3 mílur á klst. Með hjálparvélinni einni saman rsulat hann einar 13,8 mílur. Það er 4 mílum hraðar en Seley gamla fór á Listernum. En það er lika smá stærðarmunur á vélum. Listerinn í Seley var 660 hö. en 8704 hesta Man í Vendlunni.

Vendla © mynd Torbjörn Hovland
Þetta er nýja Vendla og leysir af hólmi 14 ára gamlan bát með sama nafni sem nú er hugsanlega á leið til Íslands. Báturinn er hannaður af Wärtsilä Ship Design Norway AS, og byggt hjá Fitjar Mek. Verksted. Sem sagt norskur bátur frá A - Ö.
Báturinn er 76, 4 metrar á lengd og 15,6 metra breiður. Það er þokkalegur gangur hjó honum eða 18, 3 mílur á klst. Með hjálparvélinni einni saman rsulat hann einar 13,8 mílur. Það er 4 mílum hraðar en Seley gamla fór á Listernum. En það er lika smá stærðarmunur á vélum. Listerinn í Seley var 660 hö. en 8704 hesta Man í Vendlunni.

Vendla © mynd Torbjörn Hovland
Skrifað af Emil Páli
