28.09.2013 22:30
Úr vinnuferð Sigurbrands Jakobssonar á hafnsögubátnum Sleipni í dag
Hér kemur löng syrpa sem tekin er á hafnarsvæði Akureyrarhafnar af Sigurbrandi Jakobssyni, frá hafnsögubátnum Sleipni.
Þarna sést m.a. skipin Týr, Neptune EA 41, Sleipnir, Kristina EA 410 og Horst B, sem einu sinni hét Arnarfell. Að auki eru myndir af Akureyri, slippnum, fjallinu Kaldbak og Vaðlaheiðagöngunum.
Myndirnar koma ekki endilega í réttri röð miðað við það sem kemur hér fyrir ofan, hvað um það hér eru þær:

1421. Týr og 2266. Neptune EA 41

Úr stýrishúsi 2250. Sleipnis

Um borð í 2250. Sleipni







2662. Kristína EA 410, við festu úti á Pollinum

2662. Kristnina EA 410 við bryggju

2662. Kristína EA 410 úti á Pollinum og Horst B. við bryggju

Akureyri





Horst B, við Oddeyrarbryggju. Skip þetta var smíðað 1994 og er þetta nafn það sjötta sem það ber, en á árunum 1996 til 2005, var það í eigu Samskips og hét þá Arnarfell






Horst B. á útleið frá Akureyri

Kaldbakur

Slippurinn

Vaðlaheiðargöngin
© myndir Sigurbrandur Jakobsson, í dag, 28. september 2013
Skrifað af Emil Páli
