28.09.2013 12:20
Siggi Bjarna GK 5 og Sandvíkingur ÁR 14, á leið inn Stakksfjörð
Hér sjáum við bátana tvo sigl inn Stakkafjörðinn á leið sinn til löndunar í Keflavík í gær og eru þeir út af Vatnsnesi þegar ég tók myndirnar. Síðar, þó ekki í dag mun ég birta myndiasyrpur af þessum bátum í sitthvoru lagi sem ég tók við sama tækifæri. Myndirnar sem koma á eftir eru ekki úr þeirri syrpu.


2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Stakksfirði í gær © myndir Emil Páll, 27. sept. 2013


2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1254. Sandvíkingur ÁR 14, á Stakksfirði í gær © myndir Emil Páll, 27. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
