28.09.2013 17:24
Sæbjúgubátarnir, Sandvíkingur ÁR 14 og Tungufell BA 326, í Keflavíkurhöfn í gær



1254. Sandvíkingur ÁR 14, að koma inn til Keflavíkur til löndunar og 1639. Tungufell BA 326, er við bryggju í höfninni, en þeir eru báðir á Sæbjúgum © myndir Emil Páll, í gær, 27. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
