26.09.2013 07:00
Ragnar Emilsson, á Mána II ÁR 7
Af og til birti ég myndir sem Ragnar Emilsson, skipstjóri á Mána II ÁR 7 hefur tekið frá bátnum úti á sjó. Slíkar myndir eru oft skemmtilegri en þær sem teknar eru frá landi. Í þeirri syrpu sem birt verður í dag og næstu daga, eru auðvitað bátar sem voru í kring um hann á makrílveiðum, en þarna eru líka önnur skip sem hann sá á sama tíma, allt um það þegar að því kemur. Birtast þær hér í bland við aðrar myndir og frá öðrum. - Sendi ég Ragnari kærar þakkir fyrir þessar skemmtilegu myndir -
Ragnar Emilsson í stýrihúsglugganum á Mána II ÁR 7

Um borð í 1887. Mána II ÁR 7, út af Keflavíkurhöfn

© myndir Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013
Ragnar Emilsson í stýrihúsglugganum á Mána II ÁR 7

Um borð í 1887. Mána II ÁR 7, út af Keflavíkurhöfn

© myndir Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
