26.09.2013 19:50
Nám í Slysavarnaskóla sjómann kom sér vel i dag
Slys varð í morgun um borð í Sægrími GK, er skipverjar af Kristbjörgu voru að sækja búnað yfir í bátinn, að einn skipverjanna hrapaði 3 metra um borð. Hafði Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður þetta um málið að segja:

Tveir sjúkrabílar og kranabíll komu frá Brunavörnum Suðurnesja auk lögreglu og hér sjást sjúkraflutningsmenn þegar verið var að hífa manninn upp úr bátnum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í morgun, 26. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
