26.09.2013 17:10

Er verið að kaupa þennan til Íslands?


            Vendla H-40-AV © mynd MarineTraffic, Bjoern Hansen, í mars 2013 - Fregnir eru í loftinu um að verið sé að kaupa þennan hingað til lands.

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Ég hefði nú frekar viljað fá þann nýja til Íslands. Hefði verið flottur í Eskifjarðar eða Þorbjarnarflotanum.