26.09.2013 22:20

Andri BA 101, dregur Ester (Pétur Þór BA 44) til Ísafjarðar

Nýlega tóku þeir á Andra BA 101, á Bíldudal að sér það verkefni að draga Ester sem hét áður Pétur Þór BA 44, frá Bíldudal til Akureyrar. Þar átti báturinn að hafa stutta viðkomu á leið sinni til Akureyrar, þar sem hann mun ganga í endurnýjun, undir leiðsögn Lárusar List, núverandi eiganda.

Hér koma myndir sem Jón Páll Jakobsson, skipstjóri á Andra tók við þetta tækifæri.


            1951. Andri BA 101, að leggja í hann með 1491. Pétur Þór, ( eða Ester ) í drætti


            Siglt með Ester ( Pétur Þór) út úr höfninni á Bíldu dalg og Arnarfjörður skartar sýnu fegursta


                                    Svo hófst ferðalagið




                Arnarfjörður kvaddi þennan höfðingja með sinni rjómablíðu


           Farið fyrir Barða, en þetta er í fyrsta sinn sem þér á Andra BA 101 sigla fyrir Barða, á þessum fjórum árum, sem hann hefur verið í þeirra eigu.


                                                    1951. Andri BA 101

                         © myndir og texti: Jón Páll Jakobsson, í september 2013