25.09.2013 06:00

Grímsnes BA 555 - hvað verður um það?

Nú er beðið úrskurðar varðandi skipið, sem er vélarvana og fer það eftir honum hvort skipt verði um vélina, hún gerð upp eða skipið fari í pottinn fræga.


              89. GRIMSNES BA 555 í Njarðvík  © mynd MarineTraffic,  Sigurður Bergþórsson, 2013