24.09.2013 14:49

Polar Amaroq verður Birtingur NK? og Birtingur ex Börkur seldur ? Í stað Polar Amaroq kemur norskur?


                  Polar Amaroq GR 18-49. Verður hann Birtingur NK? © mynd Emil Páll


Frétti af því í morgun að skipapælingar væru í gangi hjá Síldarvinnslunni þ.e að Polar Amaroq GR 18-49 þ.e. sá grænlenski komi í stað Birtings ex Börkur, sem hefur verið seldur eða allavega er komið kauptilboð í hann. Þá er sagt að þeir  væru að kaupa nýtt skip frá Noregi í stað þess grænlenska skipsins Polar Amaroq


                 1293. Birtingur NK 124, er búið að selja hann? © mynd Emil Páll