22.09.2013 11:25
Sævar KE 1, smá syrpa og sagan í stuttu máli






1587. Sævar KE 1, siglir út úr Keflavíkurhöfn í gærmorgun, á leið í kræklingaeldið, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 21. sept. 2013
Smíðanr. 461 hjá Bátalóni hf. Hafnarfirði 1981. Afhentur 1. apríl 1981.
Nöfn: Már NS 87, Siggi Bjarna NK 87, Siggi Bjarna BA 35, aftur Siggi Bjarna NK 87, Æður HU 87, Dofri HU 87, Hafborg KE 12, Hafborg SF 116, Hafborg GK 114, Jóhann Jónsson BA 80, Hafborg GK 114, Hafboreg BA 80, Hafborg SU 4, aftur Hafborg KE 12, Geisli SH 41, Sævar KE 15, Sævar KE 5 og núverandi nafn: Sævar KE 1
Skrifað af Emil Páli
