22.09.2013 09:25
Gæskur KÓ - og sagan í stuttu máli


647. Gæskur KÓ, við Kópavogshöfn © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2013
Smíðaður hjá Skipasmíðastöðinni hf. í Stykkishólmi 1961 eftir teikningu Kristjáns Guðmundssonar. Yfirsmiður var Kristján Guðmundsson, sem oft gekk undir nafninu ,,Stjáni slipp". Báturinn var fyrsti plankabyggði báturinn sem smíðaður var í Stykkishólmi. Báturinn var afskráður sem fiskiskip 2006.
Nöfn: Kristján SH 6, Konráð BA 152, Helga Björg HU 7, Reginn HF 228, Reginn HF 227, Sindri SH 121 og Gæskur KÓ.
Skrifað af Emil Páli
