20.09.2013 21:51

Kristbjörg ÍS 177 (ekki HF 177) komin til Njarðvíkur

Núna á tíuunda timanum í kvöld kom Kristbjörg ÍS 177 ( ekki HF 177 eins og fór rangt með í kvöld) til Njarðvíkur, en eins og ég sagði frá hefur skipið verið keypt þangað.


                 239. Kristbjörg ÍS 177, leggst að bryggju í Njarðvík, í kvöld


               Guðjón Bragason skipstjóri og Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður við komuna til Njarðvíkur í kvöld © myndir Emil Páll, 20. sept. 2013

AF FACEBOOK:

Þorgrímur Ómar Tavsen Þá er maður loks kominn í fast pláss