20.09.2013 17:42

Fjóla GK 121 í mokveiði, núna áðan

Þó ég sé búinn að horfa á marga báta við makrílveiðarnar nú í sumar, er sú sjón sem blasti við mér áðan algjör undantekning, standslaust makríll á krókum bátsins. - Birti ég hér eina mynd af þessari miklu veiði, en nánar birtast myndir af bátnum og veiðinni, síðar í kvöld hér á síðunni.


           1516. Fjóla GK 121, núna áðan, makríll nánast á öllum krókum- nánar um það síðar í kvöld © mynd Emil Páll, 20. sept. 2013