20.09.2013 22:24

Fjóla GK 121, að leita og í mokveiði

Hér kemur nokkuð löng myndasyrpa af Fjólu GK 121, sem ég tók í dag. Raunar er syrpan tvískipt því fyrst eru hún að leita að makríl á Keflavíkinni og endar út af Vatnsnesi, en sá hluti er tekin um miðjan dag í dag. Svo skemmtilega vill til að síðari hlutinn er einmitt tekin á þeim stað sem fyrri hlutinn endaði, þ.e. úti af Vatnsnesi og á nákvæmlega sama stað, kl. 17.30 í dag.

                                                 Á Keflavíkinni  um miðjan dag í dag











                                                  Út af Vatnsnesi um miðjan dag í dag





                                       Út af Vatnsnesi, Keflavík um kl. 17.30 í dag


                                      






























               Þarna var sannkölluð mokveiði hjá 1516. Fjólu GK 121, aðalvandamálið hjá mér var að myndavélin var ekki nógu snögg að smella og því hefði í raun þurft að vera með vídeóvél til að ná öllu því sem var að gerast, því stundum var makríll á hverjum krók allan hringinn um bátinn © myndir Emil Páll, í dag 20. sept. 2013