19.09.2013 17:12
Vélin tekin upp úr Grímsnesi BA, í dag
Fyrir stuttu síðan bræddi aðalvélin í Grímsnesi BA 555 úr sér og hefur síðan verið unnið að því að gera hana klára til að taka hana úr skipinu og var það gert í dag. Kemur svo í ljós næstu daga hvort gert verði við vélina eða sett ný vél í skipið.





Aðalvélin úr 89. Grímsnesi BA 555, hífð í land í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. sept. 2013





Aðalvélin úr 89. Grímsnesi BA 555, hífð í land í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
