18.09.2013 20:48

Meira um Perluna á Neskaupstað - og Eyja NK

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Sá að þú varst með myndir af Perlunni þar sem hún er dregin til Akureyrar  hér er mynd sem ég tók af Perlunni við  sanddælingu úr höfninni. Perlan lenti utan í garðinn sem er bakvið skipið þegar skrúfan skemmdist hvasst var og svartamyrkur þegar óhappið var. Þá læt fylgja með eina mynd af Eyja NK tekin fyrir nokkrum dögum í sólarblíðunni.




                                          1402. Perla, við sanddælingu á Neskaupstað


                                1787. Eyja NK 4, á Neskaupstað

                       © myndir Bjarni Guðmundsson , í sept. 2013