18.09.2013 22:15

Þerney RE 1 - trúlega lokamyndir úr 7. veiðiferð 2013

Þegar ég birti síðast myndir úr 7. veiðiferð skipsins hélt ég að þær væru síðustu myndirnar úr þeirri veiðiferð, en hér koma 7 myndir til viðbótar, að vísu eru þær allar teknar, er skipið var í Reykjavík. Hér koma þær.


            Mikil þjónusta frá iðnaðarmönnum, sem hafa sér þekkingu á hinum ýmsu sviðum, er keypt um borð í skip eins og Þerney. Andri mættur til að skipta um rör í eimaranum.


                               Véla- og Varmaverk mættir í að hreinsa eimarann.


                            Vélar og skip að skipta um kambása í aðalvélinni


                                           Stund milli stríða í veðurblíðunni


                    Menn frá Vélar og skip, að fylgjast með prufukeyrslunni á vélinni


                                               Halli i Raftíðni að spá og spegúlera


                                         Olíudreyfing að láta kvitta fyrir áfyllinguna

                                   © mynd skipverjar á 2203. Þerney RE 1, í sept. 2013