15.09.2013 10:30

Fuglalíf á Vatnsnesi

Ekki veit ég hvað marga tugi eða jafnvel hundruði mynda ég hef tekið frá Vatnsnesi í Keflavík af bátum og skipum. Fátítt er hinsvegar að ég skoði það sem fyrir augun ber í fjörunni þar, en það gerði ég í gærmorgun og tók þá þessar myndir.






             Fuglalíf á Vatnsnesi, í Keflavík © myndir Emil Páll, í gærmorgun, þ.e. 14. sept. 2013