14.09.2013 20:38
Nýr Kristinn SH kom til Ólafsvíkur í dag
Frá: Heiðu Láru, á Grundarfirði:
Nýr Kristinn SH 812 kom til heimahafnar í Ólafsvík í dag, báturinn var smíðaður fyrir útgerð í Belgíu, sem stundaði kolaveiðar, en þegar báturinn var tilbúinn og kominn út hrundi veiðinn og báturinn því lítið notaður. Keypti Breiðavík útgerðin hann í vor og sigldu honum til Íslands í júní, hefur hann verið í breytingum fyrir sunnan síðan þá.
2860. Kristinn SH 812
Kristinn SH © myndband Alfons Finnsson
www.youtube.com
Skrifað af Emil Páli

