13.09.2013 16:25
Geysir og Ísafold, ásamt Ligrunn H-333-F ex Geysir
Eins og flestir þeirra sem komnir eru yfir miðjan aldur vita, er að útgerð sú sem átti bátanna Ísafold og Geysir í Hirtshals, er sprottinn upp af íslendingnum Árna Gíslasyni, skipstjóra. Nú birti ég myndir sem tengjast þeirri útgerð.

Geysir og Ísafold í Hirtshalshavn, Danmörku © mynd Guðni Ölversson, 1999



Ligrunn H-333-F ex Geysir © myndir liegruppen.no
AF Facebook:
Guðni Ölversson Gaman að þessu félagi
Skrifað af Emil Páli
