13.09.2013 09:20
Farsæll GK, hættur í Buktinni
Þeir á Farsæli GK 162, rituðu eftirfarandi á heimasíðu sína þann 11. sept. sl.: Farsæll er núna kominn í heimahöfn,Grindavík. Flóaævintýrinu er lokið í ár. Sáttur við aflann úr flóanum,en við viljum meira.

1636. Farsæll GK 162, kominn til Keflavíkur, tilbúinn fyrir dragnótarveiðar í Buktinni, sem hófst um mánaðarmótin, nú hættur þeim veiðum, eins og fram kemur fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2013

1636. Farsæll GK 162, kominn til Keflavíkur, tilbúinn fyrir dragnótarveiðar í Buktinni, sem hófst um mánaðarmótin, nú hættur þeim veiðum, eins og fram kemur fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll, 30. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
