10.09.2013 05:55

Met slegið á síðunni

Í gær var slegið síðumet hér á síðunni hvað varðar flettingar á þessari síðu, á einum degi, en þá urðu flettingarnar 21.127 og var slegið síðumet frá 23. des. sl. er flettingarnar urðu 16.383. Þá vekur það athygli að síðan sem verður fjögurra ára í næsta mánuði er komin með 5 milljónir 780 þúsund flettingar samtals.

Varðandi samanburð við aðrar síður, veit ég ekkert um, enda er ég bara að tala um þessa síðu.

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Til hamingju vinur.

Jósef Zarioh Til hamingju