08.09.2013 22:15
Ljósanótt lokið
Þá er Ljósanótt lokið, að vísu ekki eins og þau lok áttu að vera. Því veðurguðirnir sáu til þess að tveimur kvöldatriðum sem áttu að vera í gærkvöldi var frestað, en öðrum sem áttu að vera það kvöldið var aflýsti.
Annar þessara atriða sem var frestað var flugeldasýningin og var henni nú að ljúka, en afmælistónleikarnir um Hljóma verður höfð innan dyra uppi á Ásbrú á miðvikudag og verða tvær sýningar og frítt inn.
Annar þessara atriða sem var frestað var flugeldasýningin og var henni nú að ljúka, en afmælistónleikarnir um Hljóma verður höfð innan dyra uppi á Ásbrú á miðvikudag og verða tvær sýningar og frítt inn.
Skrifað af Emil Páli
