04.09.2013 12:35
Svala Dís KE 29, Æskan GK 506 og Signý HU 13
Missagt var hjá mér að bátanir hafi tvístrast í morgun, því nú í hádeginu var enn fjöldi báta að veiðum við hafnargarðinn í Keflavík og þar fyrir innan svo og við Vatnsnesið og í Keflavíkinni.

1666. Svala Dís KE 29, 1918. Æskan GK 506 og 2630. Signý HU 13, við hafnargarðinn í Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 3. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
