04.09.2013 08:51
Maron GK 522, í fyrsta sinn í heimahöfn sinni Njarðvík
Sjálfsagt kváir einhver við þessari fyrirsögn, þar sem báturinn hefur verið gerður út frá Njarðvík í fjölda ára, bæði undir GK númerinu og eins HU númerinu. Þegar hann var gerður út undir GK númerinu var heimahöfn hans Grindavík og því er þetta í fyrsta sinn sem hann sem Maron GK 522 er gerður út frá heimahöfn sinni, Njarðvík.

363. Maron GK 522, í fyrsta sinn í heimahöfn sinni Njarðvík, í gær. Bátur þessi er einnig elsti stálfiskibátur landsins sem enn er i drift © mynd Emil Páll, 3. sept. 2013

363. Maron GK 522, í fyrsta sinn í heimahöfn sinni Njarðvík, í gær. Bátur þessi er einnig elsti stálfiskibátur landsins sem enn er i drift © mynd Emil Páll, 3. sept. 2013
Skrifað af Emil Páli
